Þetta er skráningarform fyrir Ljósmyndaklúbb Hans Petersen.

Klúbburinn er stofnaður í október 2015.  Við ætlum næstu mánuðina að draga út prentun á 500 stafrænum ljósmyndum (prentanir) til eins heppins áskrifanda sem er á póstlistanum okkar.  Í desember ár hvert drögum við út eina 1000 mynda prentun.

Reglulega sendum við út fréttir og tilboð á þá sem eru í klúbbnum og hver og einn getur alltaf afskráð sig þegar hann eða hún kýs svo. Eina sem þú þarft að gera til þess að vera með með í pottinum er að skrá þig í klúbbinn okkar.
* indicates required
Email Marketing Powered by Mailchimp